18.08.2012 00:00

Sædís Bára tekin upp á bryggju

Þeir sem gera út þennan bát og er nýsmíði nr. 1 þaðan sem hann kom, þurftu svo sannarlega að glíma við vandamál í fyrstu. Því í fyrstu sjóferðunum var hann dreginn bilaður að landi og hér er syrpa sem sýnir þegar hann var tekinn upp á bryggju í Sandgerði eftir slíka sjóferð. Sem betur fer komust þeir fyrir þetta ástanda, að ég held. En hvað um það hér er syrpa frá þessu atviki.












          





 



                2829. Sædís Bára GK 88, tekin upp á land í Sandgerði © myndir Stjáni og Bogga, í Sólplasti, sumarið 2012