17.08.2012 11:00
Guðfinnur KE 19, fyrir allar breytingar - í dag Hannes Andrésson SH 737
það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þessi mynd var tekin í mars 1991. Búið er að lengja og breikka og því toga á alla kannta, bát þennan sem í dag heitir Hannes Andrésson SH 737

1371. Guðfinnur KE 19 að koma inn til Sandgerðis í mars 1991 © mynd Morgunblaðið
1371. Guðfinnur KE 19 að koma inn til Sandgerðis í mars 1991 © mynd Morgunblaðið
Skrifað af Emil Páli
