16.08.2012 20:21
Vaðandi makríll í kvöld
Makríllinn hefur verið duglegur að koma í torfum og oftast vaðandi upp að höfnum landsins. Hefur hann komið nokkrum sinnum t.d. upp að bryggjunum í Keflavík og hér birti ég nokkrar myndir sem ég tók af honum vaðandi framan við Keflavíkurhöfn núna í kvöld




Vaðandi makríll stutt frá hafnargarðinum í Keflavík, núna í kvöld © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2012
Vaðandi makríll stutt frá hafnargarðinum í Keflavík, núna í kvöld © myndir Emil Páll, 16. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
