15.08.2012 22:48

Nýr bátur sjósettur hjá Siglufjarðar Seig

sksiglo.is

Helle Kristina HG 373
Helle Kristina HG 373

Í dag var nýr bátur Helle Kristina HG 373 sjósettur hjá Siglufjarðar Seig. Báturinn er 10 metra langur og tekur um 12 tonn af afla. Báturinn fer til Hirtshals í Danmörku. 

Ánægðir starfsmenn við sjósetningu.




Ingvar, Guðbrandur, Gestur, Salmann og Stefán.

Texti og myndir: GJS