14.08.2012 12:00

Íslendingur

Hér koma þrjár myndir sem tegjast ferð Íslendings til New York hér um árið. Sú fyrsta sýnir þegar hann siglir út úr Reykjavíkurhöfn og síðan koma tvær af honum sigla meðfram landinu okkar.


             7450. Íslendingur, siglir út úr Reykjavíkurhöfn © mynd Morgunblaðið




                         7450. Íslendingur á siglingu © myndir Morgunblaðið