12.08.2012 00:00
Hildur
Jónas Jónsson heimsótti Húsavík á Mærudögum og tók þá þessar myndir af þessari fallegu hvalaskoðunaskútu, en eins og flestir vita eru öll hvalaskoðunarskip Norðursiglingar, fyrrum fiskiskip sem tekin hafa verið skemmtilega í gegn og breytt í þetta hlutverk






1354. Hildur, á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, í júlí-lok 2012
1354. Hildur, á Húsavík © myndir Jónas Jónsson, í júlí-lok 2012
Skrifað af Emil Páli
