11.08.2012 16:23

Flottar myndir, þó ég segi sjálfur frá

Þrátt fyrir rigningu fékk ég þá á Adda afa til að fara í smá sýningarsiglingu fyrir mig, núna áðan. En auk þess að vera málaður, var sett stærri skrúfa á bátinn og ýmislegt annað lagfært.










            2106. Addi afi GK 97, í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 11. ágúst 2012