11.08.2012 12:00

Þegar hvalbátunum var sökkt

Hér kemur ein gömul en um leið söguleg, en hún sýnir það þegar búið var að sökkva tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn og hinum megin við bryggjuna er einn gamall sem fyrir löngu er farinn héðan


          115. Hvalur 6 og 116. Hvalur 7 og hinum megin við bryggjuna í Reykjavíkurhöfn er 1512. Grindvíkingur GK 606 © mynd Morgunblaðið