11.08.2012 09:00
Garðar
Jónas Jónsson, heimsótti Mærudaga á Húsavík og höfum við fengið að njóta þeirra augnkonfekta sem bar fyrir augu linsunnar hjá honum og munum sjá meira. Hér kemur einn gamall fiskibátur sem þeir hjá Norðursiglingu hafa tekið í gegn og ekki aðeins breytt í hvalaskoðunarbát, heldur gert allan mjög fallegan. Þessi er sá stærsti í skipaflota fyrirtækisins.

260. Garðar, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
260. Garðar, á Húsavík © mynd Jónas Jónsson, í lok júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
