11.08.2012 00:00

Ísbrjótur og rannsóknarskipið James Clark Ross á Siglufirði

sksiglo.is

Ísbrjóturinn James Clark Ross, kom í stutta heimsókn til Siglufjarðar mánudaginn 6. ágúst. Það voru menn frá Hafró og tækjabúnaður sem fóru þar í land.

Skipið er 100 m. á lengd, 18 m. á breidd og 5732 b.t. það fór frá Siglufirði, norður í höf.




















                         James Clark Ross á Siglufirði © Texti og myndir: GJS  6. ágúst 2012