10.08.2012 20:00
Sten Arnold
Þetta skip hafði stutta viðdvöl í Helguvík 8. ágúst sl. En hér birti ég mynd af MarineTraffic af skipinu.

Sten Arnold, sem var í Helguvík 8. ágúst sl © mynd MarineTraffic, Peter Breenjes, 21. júní 2012
Sten Arnold, sem var í Helguvík 8. ágúst sl © mynd MarineTraffic, Peter Breenjes, 21. júní 2012
Skrifað af Emil Páli
