09.08.2012 21:30
Heimsóttu Grundarfjörð í dag
Heiða Lára, Grundarfirði í dag: Skútan Song of the whale er nú í höfn, en hún er sérhönnuð til
hvalaranskókna. Skútan var að koma úr leiðangri þar sem sérstökum búnaði
til að nema hljóð steypireyða var komið fyrir milli Íslands og
Grænlands. Er það samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IFAW samtakana .



Song of the Whale, í Grundarfirði í dag © myndir og texti: Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Song of the Whale, í Grundarfirði í dag © myndir og texti: Heiða Lára, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
