09.08.2012 21:00

Guðmundur Júní ÍS 20 frá Njarðvik

Tveir bræður í Njarðvík keyptu þennan togara, en ekki voru þeir búnir að eiga hann lengi, þegar hann stórskemmdist í eldi við bryggju, í hinni nýju heimahöfn. Framhaldið var að hann var talinn ónýtur og fljótlega dreginn til Ísafjarðar þar sem hann var að mig rámar í sökkt sem hluti í bryggju þar fyrir vestan.


                  Guðmundur Júní ÍS 20, í Njarðvík © mynd Valur Guðmundsson, 1963