09.08.2012 19:00
Bjarni Guðmundsson einn öflugasti ljósmyndari síðunnar
Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað hefur í gegn um árin verið í hópi öflugustu ljósmyndara, eða fréttarritara síðunnar. Þessa daganna er hann í heimsókn hér á Suð-vesturhorninu og hittumst við, í smá stund, en því miður hafði ég ekki þann tíma sem ég hefði viljað með honum.
Þar sem hann hefur ekki verið kynntur hér á síðunni og þetta var í fyrsta skipið sem við hittumst, tók ég af honum þessa mynd.

Bjarni Guðmundsson, fréttaritarinn öflugi © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2012
Þar sem hann hefur ekki verið kynntur hér á síðunni og þetta var í fyrsta skipið sem við hittumst, tók ég af honum þessa mynd.
Bjarni Guðmundsson, fréttaritarinn öflugi © mynd Emil Páll, 9. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
