09.08.2012 11:00

Flakið af bát bræðranna

Hér kemur mynd sem tekin var árið 1963 við Njarðvíkurslipp og fremst sést hluti af flaki af báti sem bræðurnir Stefán og Valur Guðmundssyni (ljósmyndarinn), í Njarðvík áttu.


    Hluti af flaki af báti bræðrana Stefáns og Vals Guðmundssonar
       í Njarðvík og efst sjást bátar og gamlir bílar í Njarðvikurslipp
                             © mynd Valur Guðmundsson, 1963