09.08.2012 09:00

Breskt herskip F 85 í Reykjavík fyrir tæpum 50 árum

Hér koma tvær myndir úr safni Vals Guðmundssonar, sem hann tók í Reykjavíkurhöfn árið 1963 og sýna breskt herskip, sem bar numerið F 85




               Breska herskipið F-85 í Reykjavík © myndir Valur Guðmundsson, 1963