09.08.2012 08:00
Ari GK, á strandstað
Hér koma þrjár myndir sem Valur Guðmundsson tók árið 1963 og að hans sögn eru af flaki Ara GK, en hann man ekki hvenær hann strandaði, né hvar flakið var, heldur þó að það hafi verið inni í Vogum eða alla vega í Vatnsleysustrandarhreppi. Þó miðað við vitann á neðstu myndinni, þá er ég alls ekki viss um að það sé rétt.



Ari GK, á strandstað © myndir Valur Guðmundsson, 1963
Ari GK, á strandstað © myndir Valur Guðmundsson, 1963
Skrifað af Emil Páli
