07.08.2012 23:20
Ólafsvík og Stykkishólmur
Ólafsvík
Báðar þessar myndir eru teknar á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar © myndir Emil Páll.
Stykkishólmur
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Á myndini frá Stykkishólmi fremst frá vinstri 1254 Arnar SH 157 398 Gísli Gunnarsson ll SH 585 950 Gísli Gunnarsson ll SH 85 1222 Árni SH 262 og 1798 Abba SH 82. Fyrir aftan eru svo frá vinstri 1751 Örn SH 248 102 Jón Freyr SH 115 1106 Sif SH 3 og 154 Sigurður Sveinsson SH 36
Skrifað af Emil Páli
