07.08.2012 23:30
Ayamonte
Þá er komið að 3. og síðasta hluta ferðalags Svafars Gestssonar í dag og er þetta frá spænska bænum Ayamonte sem er við fljótið Guerreios sem rennur á landamærum Portugals og Spánar.






Ayamonte, Portúgal í dag © myndir Svafar Gestsson, 7. ágúst 2012
Ayamonte, Portúgal í dag © myndir Svafar Gestsson, 7. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
