07.08.2012 22:00

Skinney SF 20

ÞEIR TVÍBURAR STEINUNN SF OG ÞÓRIR SF, SEM HAFA VERIÐ MIKIÐ Á HUMARVEIÐUM VIÐ ELDEY, LANDA ÝMIST Í GRINDAVÍK EÐA REYKJAVÍK, ÞÓ FREKAR SJALDAN Á SÍÐARNEFNDA STAÐNUM. HÉR SJÁUM VIÐ ANNAN ÞEIRRA VIÐ BRYGGJU Í GRINDAVÍK SL. LAUGARDAG


                2732. Skinney SF 20, í Grindavík sl. laugardag © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2012