07.08.2012 17:00

Garðar BA 62 og Vestri BA 63 ásamt fleiri kínabátum sem komu 2001

Á árinu 2001 kom flutningaskip til Hafnarfjarðar með 9 fiskiskip sem smíðuð voru fyrir íslendinga í Kína. Sjáum við hér hluta af umræddum fiskiskipum, en myndir þessar birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma.

                           
                                          2463. Garðar BA 62 o.fl. í Hafnarfjarðarhöfn 2001


                2464. Vestri BA 63 o.fl.um borð í flutningaskipinu
           í Hafnarfjarðarhöfn 2001 © myndir Morgunblaðið