07.08.2012 12:30

Siggi Sæm ex Kiddi Lár

Köfunarþjónusta Sigurðar hefur keypt björgunarbátinn Kidda Lár sem var í eigu Sigurvonar í Sandgerði. Mun báturinn verða notaður sem aðstoðar - og/eða vinnubátur á vegum Köfunarþjónustunnar og hefur verið skráður undir nafninu Siggi Sæm, í höfuðið á föðurafa Sigurðar Stefánssonar. (Sigga kafara) eiganda Köfunarþjónustunnar.


            7481. Siggi Sæm ex Kiddi Lár, framan við aðsetur Köfunarþjónustu Sigurðar á Ásbrú © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2012.
                       Sem Kiddi Lár hefur báturinn ekki verið í notkun hjá sveitinni í rúm 2 ár