07.08.2012 10:00
Þrjú nöfn á fáum mánuðum: Úlla SH 269 - Staðarberg GK 85 - Stakkavík GK 85
Þessi syrpa er nú meira birt í gamansömum tilgangi en einhverju öðru. Fyrst sjáum við Úllu SH 269, nýkomna til Hafnarfjarðar, en þá hafði grindvískur útgerðarmaður keypt bátinn, stuttu síðar var báturinn kominn með heimahöfn í Vogum og nafnið Staðarberg GK 85, en nú er hann skráður frá Grindavík og hefur fengið nafnið Stakkavík GK 85. Birti ég myndir af bátnum með öllum nöfnunum og undir þeim er hægt að sjá hvenær þær voru teknar og að auki birti ég fleiri myndir en eina af núverandi nafni.

1637. Úlla SH 269, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

1637. Staðarberg GK 85, með heimahöfn í Vogum, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 22. maí 2012



1637. Stakkavík GK 85, í heimahöfn sinni Grindavík © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2012
1637. Úlla SH 269, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012
1637. Staðarberg GK 85, með heimahöfn í Vogum, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 22. maí 2012
1637. Stakkavík GK 85, í heimahöfn sinni Grindavík © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
