05.08.2012 09:00
Stór dagur í gær hjá Vali
Nú í 30 ár eða síðan árið 1982 hefur stálskúta verið undir vinnsluhúsi, inni á lóð við Klapparstíg í Njarðvik. Hér er um að ræða stálskútu sem Valli Stebb eins og hann er kallaður, en heitir réttu nafni Valur Guðmundsson og er gamall skipasmiður var að smíða.
Dagurinn í gær var stór dagur hjá honum því nú sér skútan dagsins ljós og meira en það því í gær voru möstrin sett upp. Meira um það hér á miðnætti, en við fáum líka að njóta gamalla mynda hér á síðunni sem Valur tók á sínum tíma.
Hér koma aðeins tvær myndir af þessu tilefni en þær verða fleiri á miðnætti.

Skútan komin með möstrin, í garðinum við Klapparstíg í Njarðvik

Valur Guðmundsson framan við skútana í gær © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2012
- meira á miðnætti -
Dagurinn í gær var stór dagur hjá honum því nú sér skútan dagsins ljós og meira en það því í gær voru möstrin sett upp. Meira um það hér á miðnætti, en við fáum líka að njóta gamalla mynda hér á síðunni sem Valur tók á sínum tíma.
Hér koma aðeins tvær myndir af þessu tilefni en þær verða fleiri á miðnætti.
Skútan komin með möstrin, í garðinum við Klapparstíg í Njarðvik
Valur Guðmundsson framan við skútana í gær © myndir Emil Páll, 4. ágúst 2012
- meira á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
