05.08.2012 08:38

Vonandi allt komið í lag

Já vonandi er allt komið í lag að nýju hjá 123.is, en vegna flutninga hjá því kerfi voru allar þær síður sem því tengjast úti, frá því kl. 13 í fyrradag. Á meðan fékk ég safn mynda til að birta og hef birtingu þeirra í dag, í bland við aðrar myndir.