03.08.2012 07:47
Fönix ST 177, kominn til Hólmavíkur
Um kl. 1 í nótt kom báturinn í fyrsta sinn til heimahafnar á Hólmavík og tók Jón Halldórsson þá þessa mynd

177. Fönix ST 177, um kl. 1 í nótt, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3 .ágúst 2012
177. Fönix ST 177, um kl. 1 í nótt, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3 .ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
