31.07.2012 00:00
Hnísa, ekki grindhvalur vildi á land á Ströndum
Holmavik.123.is:
Smáhvalur sennilega Hnísa sem er einkvað þreytt í Hvalvíkinni á milli Kirkjubóls og Heydalsá







Þetta dýr neitaði að fara til hafs og kom alltaf upp í fjöru um leið, sennilega er þetta Hnísa sem er einkvað veik og það er þekkt að hvalir sem eru sjúkir syndi upp í fjöru til að enda sína lífsdaga þar.
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 29. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
