30.07.2012 23:34

Tekur einhver eftir selnum?


Heil og sæl gott fólk....nóg að gera hjá Papeyjarferðum, fórum þrjár ferðir í dag. Set hér inn mynd af Standinum í Hákarlavogi....tekur ekki einhver eftir selunum?

Kveðja
Leiðsögumaðurinn