30.07.2012 15:03
Addi afi GK 97 flottur - ný sprautaður
Margir úr útgerðum minni báta hafa haft samband við mig og haft gaman að því að fylgjast með því þegar bátnum var pakkað inn eins og jólapakka, fyrir sprautingu og nú koma myndir af því þegar búið er að fjarlægja umbúðirnar af rauða og hvíta litnum. Eftir er að botnmála, merkja og gera ýmislegt annað áður en báturinn verður sjósettur að nýju



2106. Addi afi GK 97 í húsnæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, 30. júlí 2012
2106. Addi afi GK 97 í húsnæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, 30. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
