30.07.2012 12:54
Víkingur AK 100 - rauður
Stundum fær maður barnalegar athugasemdir, eins og áðan eftir að ég birti mynd af Þórði Jónassyni og Víkingi AK 100, en hún var um að þetta gæti ekki verið Víkingur þar sem hann hefði ekki verið rauður, og því væri þetta Sigurður VE.
Yfirleitt nenni ég ekki að eltast við svona athugasemdir, en þar sem ég var með við hendina mynd af Víkingi í rauða litnum, birti ég hana hér.

220. Víkingur AK 100 - rauður - © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Yfirleitt nenni ég ekki að eltast við svona athugasemdir, en þar sem ég var með við hendina mynd af Víkingi í rauða litnum, birti ég hana hér.
220. Víkingur AK 100 - rauður - © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
Skrifað af Emil Páli
