30.07.2012 08:00
Erling KE 140 og Sæmundur GK 4
Þessir hafa báðir legið í Njarðvik í sumar. Erling eins og oft áður hefur legið yfir sumarmánuðina og fram á nýtt kvótatímabil, en hinn Sæmundur lá lengi í Grindavík og var síðan siglt til Njarðvikur þar sem hann er nú íhlaupavinna hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur. Verður því trúlega tekinn upp þegar það fer að hægjast um hjá þeim í slippnum.

233. Erling KE 140 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
233. Erling KE 140 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
