30.07.2012 00:00
Loftmyndir af skipum, höfnum, afleiðingum skógareldana o.fl.
Svafar Gestsson skellti sér í 90 mín flugferð með portugölskum vini sínum s.l. föstudag og tók að sjálfsögðu myndavélina með.
Gefum honum orðið:
Við flugum frá litlum flugvelli í bænum Alvor, en sá völlur er eingöngu fyrir einkaflugvélar. Við fórum m.a. til að skoða vegsumerki eftir skógareldana sem geisðuði hér um daginn en á endanum tókst slökkviliðinu með harðfylgi að ráða niðurlögum hans, en tjónið er mikið. Í bakaleiðinni fylgdum við ströndinni á leið vestur til Alvor og eru þessar myndir frá suðurströnd Algarve. Skyggnið hefði mátt vera betra, en það var hitamóða sem er svo algeng hér þegar hiti er kominn upp fyrir 30 gráður. En engu að síður þetta var skemmtileg ferð og við erum búnir að plana aðra ferð og þá að kvöldlagi rétt áður en sólin sest.
Sólarkveðja.
Svafar Gestsson í Portugal.
Caramara

Catamara

Alvor Marina

Cessna 172

Albufeira Mareira

Albufeira Mareira

Condor De Vilamoura

Farkostur

Condor De Vilamoura

Höfnin í Portfmao

Skútur á legu

Skútur á legu úti fyrir Carvoeiro

Skútur á leigu úti fyrir Alvor

Mariman i Portimao

Ummerki um skógareldanna

Ummerki um skógareldanna skammt frá B Brás de Alportel

Vilamoura Marine

Vilamoura Marine

Þessi var fyrir utan Portiano

Vilamaoura Marine

Þessi var á fullri ferð
© myndir Svafar Gestsson, í Portúgal, 27. júlí 2012
Gefum honum orðið:
Við flugum frá litlum flugvelli í bænum Alvor, en sá völlur er eingöngu fyrir einkaflugvélar. Við fórum m.a. til að skoða vegsumerki eftir skógareldana sem geisðuði hér um daginn en á endanum tókst slökkviliðinu með harðfylgi að ráða niðurlögum hans, en tjónið er mikið. Í bakaleiðinni fylgdum við ströndinni á leið vestur til Alvor og eru þessar myndir frá suðurströnd Algarve. Skyggnið hefði mátt vera betra, en það var hitamóða sem er svo algeng hér þegar hiti er kominn upp fyrir 30 gráður. En engu að síður þetta var skemmtileg ferð og við erum búnir að plana aðra ferð og þá að kvöldlagi rétt áður en sólin sest.
Sólarkveðja.
Svafar Gestsson í Portugal.
Catamara
Alvor Marina
Cessna 172
Albufeira Mareira
Albufeira Mareira
Condor De Vilamoura
Farkostur
Condor De Vilamoura
Höfnin í Portfmao
Skútur á legu úti fyrir Carvoeiro
Skútur á leigu úti fyrir Alvor
Mariman i Portimao
Ummerki um skógareldanna
Ummerki um skógareldanna skammt frá B Brás de Alportel
Vilamoura Marine
Vilamoura Marine
Þessi var fyrir utan Portiano
Vilamaoura Marine
Þessi var á fullri ferð
© myndir Svafar Gestsson, í Portúgal, 27. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
