29.07.2012 21:00
Stafnes KE 130: Túnfiskveiðar, eftir kvikmyndatökuna?
Sem kunnugt er þá verður Stafnes KE 130 notað við kvikmyndatökuna sem fram fer með frægum erlendum leikurum, m.a. við Gerðabryggju í Garði, á Snæfellsnesi og víðar. Að því verkefni lokunu eða a.m.k. síðar á árinu er rætt um að skipið fari til túnfiskveiða.

964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
