29.07.2012 18:00
Hreinn óþarfi ??
Af því að helginni er að ljúka og eins af því að margir eru nú komnir í sumarfrí, stal ég þessum brandara og mynd af síðu vinar míns Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar.

Frú ( við vinnukonuna) ,, Ætlar þú ekki að þvo fiskinn áður en þú lætur hann í pottinn ?''
Frú ( við vinnukonuna) ,, Ætlar þú ekki að þvo fiskinn áður en þú lætur hann í pottinn ?''
Vinnukonan: ,, Nei, það ætla ég ekki að gera ég held að það sé hreinn óþarfi, hann hefur verið í hreinu vatni alla sína ævi.''
Skrifað af Emil Páli
