29.07.2012 15:18
Færöy út af Garðskaga
Þó svo að ég sé búinn að birta margar myndir af þessu skipi við bryggju í Reykjavík stóðst ég ekki mátið að smella einni af því er það sigldi nú eftir hádegið fyrir Garðskaga á leið sinni til St. John´s í Canada, en skipið siglir undir fána Chile

Færöy, siglir fyrir Garðskaga á þriðja tímanum í dag © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
Færöy, siglir fyrir Garðskaga á þriðja tímanum í dag © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
