28.07.2012 12:00
Þór í skip?
Útskipin hófst í morgun á brotajárni að mér sýndist í flutningaskipið Wilson Cork, í Helguvík. Ekki er því ólíklegt að gamla varðskipið Þór, sé í haugnum sem fer um borð.

Wilson Cork, í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 28. júlí 2012
Wilson Cork, í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 28. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
