28.07.2012 10:00
Fjóla GK 121, á makrílveiðum á Keflavíkinni
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók í gær af bátnum á makrílveiðum uppi í landsteinum á Keflavíkinni.




1516. Fjóla GK 121, á makrílveiðum í gær á Keflavíkinni © myndir Emil Páll, 27. júlí 2012
1516. Fjóla GK 121, á makrílveiðum í gær á Keflavíkinni © myndir Emil Páll, 27. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
