28.07.2012 09:00
Bláfell flytur í hentugra húsnæði
Hver skyldi trúa því þegar komið er að nýjum höfuðstöðvun Bláfells ehf. á Ásbrú að um sé að ræða framleiðslufyrirtæki á sviði plastbáta. En eins og sést á efstu myndinni fátt sem minnir þá slíka starfsemi, enda var þarna í eina tíð skemmtistaður hjá Varnarliðinu og því er útlitið eins og það er.
Bláfell er já framleiðslufyrirtæki fyrir plastbáta sem verið hefur á Ásbrú í nokkur ár, en fluttu sig nú um set, en nánar verður rætt um verkefni dagsins og framhaldið síðar í dag hér á síðunni. En þessi færsta snýst um nýja húsnæðið, sem er að sögn Elíasar Ingimundarsonar, mun betra en hið eldra. Allt fyrirkomulag er betra og þar með vinnuaðstaðn. Eða eins og Elías sagði orðrétt: ,,Húsnæðið er hentugra undir þessa starfsemi".

Svona lítur framhlið hússins út og minnir lítið á framleiðslufyrirtæki á sviði plastbáta


Hér sjáum við inn í einn af þremur vinnslusölunum á nýja staðnum © myndir Emil Páll, 27. júlí 2012
Bláfell er já framleiðslufyrirtæki fyrir plastbáta sem verið hefur á Ásbrú í nokkur ár, en fluttu sig nú um set, en nánar verður rætt um verkefni dagsins og framhaldið síðar í dag hér á síðunni. En þessi færsta snýst um nýja húsnæðið, sem er að sögn Elíasar Ingimundarsonar, mun betra en hið eldra. Allt fyrirkomulag er betra og þar með vinnuaðstaðn. Eða eins og Elías sagði orðrétt: ,,Húsnæðið er hentugra undir þessa starfsemi".
Svona lítur framhlið hússins út og minnir lítið á framleiðslufyrirtæki á sviði plastbáta
Hér sjáum við inn í einn af þremur vinnslusölunum á nýja staðnum © myndir Emil Páll, 27. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
