28.07.2012 07:23

Bátnum pakkað inn

Myndirnar tvær sem birtust áðan, voru svona smá sprell í morgun sárið. Hér kemur í ljós hvað um er að ræða, en það er að í gær var bátnum Adda Afa GK 97 pakkað inn, þ.e. verið var að undirbúa það að sprauta yfir hann nýrri málningu og því var það sem ekki mátti sprautast yfir pakkað inn. Þetta átti sér stað í aðstöðu Sólplasts í Sandgerði og hér sjáum við bátinn þegar því verki var lokið.


            





              2106. Addi Afi GK 97 tilbúinn fyrir að verða sprautaður, í aðsetri Sólplasts í Sandgerði í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 27. júlí 2012