27.07.2012 21:00

Fjóla GK 121 og Miðvík KE 3 - meira á morgun

Hér sjáum við tvö skip bregða fyrir á sama augnablik i dag, en ég mun fjalla nánar um skipin á morgun svo og birta fleiri myndir af þeim sitt í hvoru lagi.


          1516. Fjóla GK 121 (þessi rauði) og 7524. Miðvík KE 3, á Keflavíkinni í dag © mynd Emil Páll, 27. júlí 2012           öö-- meira á morgun --öö