25.07.2012 17:30
Öldungurinn Maron HU 522 siglir fyrir Keflavíkina
Hér sjáum við elsta stál-fiskiskip íslenska flotans sigla inn Stakksfjörðinn núna áðan, á leið sinni til Njarðvíkur. Er báturinn framan við Keflavíkina þegar ég tók myndirnar, fyrir nokkrum mínútum.





363. Maron HU 522, siglir inn Stakksfjörðinn og fram hjá Keflavíkinni, á leið sinni til Njarðvíkur núna áðan © myndir Emil Páll, 25. júlí 2012
363. Maron HU 522, siglir inn Stakksfjörðinn og fram hjá Keflavíkinni, á leið sinni til Njarðvíkur núna áðan © myndir Emil Páll, 25. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
