25.07.2012 14:43

Happasæll KE 94 siglir fyrir Keflavíkina

Hér birti ég þrjá myndir sem ég tók fyrir nokkrum mínútum af bátnum sigla fyrir Keflavíkina á leið inn í Keflavíkurhöfn, sem er í Vatnsnesvík.
 





      13. Happasæll KE 94, siglir fyrir Keflavíkina, núna áðan © myndir Emil Páll, 25. júlí 2012