25.07.2012 10:42

Karlinn á Berginu

Svona sem smá léttleiki, þá tók ég þessa mynd af AIS inu og sýnir hún Hólmsbergið frá Grófinni að Helguvík og eins og þetta kemur þarna fram myndar þetta mannsmynd.




         Karlinn á Berginu, já á eftri myndinni sjáum við þetta enn betur, en á neðri myndinni sést Helguvík fyrir ofan og Grófin fyrir neðan © mynd Emil Páll, af AIS, 25. júlí 2012