24.07.2012 23:00
Katrín GK 117 og Aðalbjörg Þ, BA 399
Þrátt fyrir að þessi mynd hafi nýlega birtst á vísi.is, sýnist mér á samanburði á skipaskránúmerum og nöfnum sem þarna sjást að hún sé tekin fyrir 8-10 árum, a.m.k passar þetta við árið 2003.

2399. Aðalbjörg Þ. BA 399 og 7392. Katrín GK 117, ca. árið 2003 © mynd visir.is
2399. Aðalbjörg Þ. BA 399 og 7392. Katrín GK 117, ca. árið 2003 © mynd visir.is
Skrifað af Emil Páli
