24.07.2012 19:00

Knorr - skipið með laumufarþeganum

Þetta er bandaríska rannsóknarskipið, sem hælisleitandinn læddist um borð í er það var í Reykjavík á dögunum og gerðist þar með laumufarþegi.


            Knorr, bandaríska rannsóknarskipið, sem laumufarþeginn frá Íslandi er í © mynd mbl.is