24.07.2012 16:00
Ibiza Cement, yfirgefur Helguvík
Hér birti ég fjórar myndir af flutningaskipi sem var í Helguvík og fór þaðan rétt fyrir kl. 20 í gærkvöldi. Þrjár myndanna tók ég með miklum aðdrætti heiman frá mér og því yfir Hólmsbergið og sýnir því skipið frá öðru sjónarhorni en myndir eru svona yfirleitt. En svo menn geti í raun séð hvernig skipð lítur út birti ég fjórðu myndina, sem er mynd frá MarineTraffic og er tekin frá svipuðu sjónarhorni, hvað skipið varðar og hinar myndirnar a.m.k. sú síðasta.



Ibiza Cement út af Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 23. júlí 2012

Ibiza Cement © mynd MarineTraffic, Juergen Braker 22. nóvember 2011
Ibiza Cement út af Helguvík í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 23. júlí 2012
Ibiza Cement © mynd MarineTraffic, Juergen Braker 22. nóvember 2011
Skrifað af Emil Páli
