24.07.2012 14:00
Færoy
Í gær birti ég mynd af þessu skipi sem Faxagengið hafði tekið, en hér birtast tvær til viðbótar, en þær tók Sigmar Þór Sveinbjörnsson og eru þær frá öðrum sjónarhonum en mynd sú sem birtist í gær.


Færoy, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012
Færoy, í Reykjavíkurhöfn © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
