23.07.2012 22:30

Nýr björgunarbátur, Þórður Kristjánsson

Sknr: 7738.  ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON     BJÖRGUNARSKIP
 Smíðastöð: HOLEN MEK. VERKSTED Smíðaár: 1998
Efni í bol: ÁL Klassi: SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS
Útgerðaraðili: Björgunarsveitin Ársæll, Reykjavík

Skr.lengd: 8,79 Breidd: 3,40 B.rúml: 0,00
Mesta lengd: 9,55 Dýpt: 1,23 Br.tonn: 8,14
Aðalvél: YANMAR  Orka: 280,00 Árgerð: 2004

Um er að ræða bát sem keyptur var frá Noregi og kom með hingað í maí sl, var síðan vígður á sjómannadag. Birti ég hér fimm myndir af bátnum.


       Hér er báturinn nýkominn til landsins og enn með norsku einkennin © mynd af heimasíðu Ársæls 25. maí 2012


       Bátur var vígður á sjómannadag © mynd af heimasíðu Ársæls, 1. júní 2012


       7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012


        7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 22. júlí 2012


         7738. Þórður Kristjánsson © mynd MarineTraffic, Kristinn Guðbrandsson