22.07.2012 19:10
MSC Lirica - lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Ísafjarðar
Í dag kom til Ísafjarðar skemmtiferðaskipið MSC LIRICA, sem er 253 metra langt og er það lengsta skipið sem komið hefur þangað

MSC Lirica, í Lerwich © mynd MarineTraffic, Ian Leask, 18. júli 2012

MSC Lireca, í Göteborg © mynd Marine Traffic, Bo Randstedt
MSC Lirica, í Lerwich © mynd MarineTraffic, Ian Leask, 18. júli 2012
MSC Lireca, í Göteborg © mynd Marine Traffic, Bo Randstedt
Skrifað af Emil Páli
