22.07.2012 14:27

Bolga N-10-ME

Hér er um að ræða nýsmíði frá Seiglu á Akureyri, en auk bátsins sjáum við 1028. Saxhamar SH 50, 1031. Alpha HF 32 og hafnsögubátinn á Akureyri, sem ég man ekki hvað heitir.






     Bolga N-10-ME, og einnig sjást þarna 1028. Saxhamar SH 50, 1031. Alpha HF 32 og hafnsögubáturinn á Akureyri, sem ég man ekki hvað heitir © myndir Bjarni Guðmundsson, Akureyri 19. júlí 2012